Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási
Viltu vinna með skemmtilegu fólki og vera hluti af góðri liðsheild!
Við leitum eftir þjónustuliprum einstaklingi með góða samskiptahæfni til starfa í sjúkraþjálfun og við sundlaug. Starfið er tvíþætt og skiptist milli þess að starfa sem sérhæfður starfsmaður sjúkraþjálfunar og sundlaugarvörður. Starfshlutfall er 100% og unnið er í dagvinnu.
Í sjúkraþjálfun Grensási starfa um 20 einstaklingar sem sinna fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka, aflimanir auk almennrar endurhæfingar.
Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða aðlögun. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 2. janúar 2025.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af umönnunarstörfum er æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum og þverfaglegu samstarfi
Sjálfstæði og skipulagshæfni í vinnubrögðum
Metnaður og frumkvæði í starfi
Kunna að synda. Hæfnispróf fyrir laugarverði er tekið eftir að viðkomandi hefur hafið störf
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð og eftirlit með sundlaugargestum í búningsklefum og sundlaugarsvæði
Sinnir eftirliti í tækjasal og aðstoðar sjúkraþjálfara við meðferð
Móttaka og skráning í þjálfun og í sund
Eftirlit með tækjabúnaði og mælingar á klór í sundlaug
Umsjón með rekstrarvörum og frágangur á þjálfunarsvæði og á laugarsvæði
Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt14. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali
Lögfræðingur á skrifstofu forstjóra
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf á geislameðferðardeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Geislafræðingur á ísótópastofu
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildum
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar 1. og 2. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Starfsmaður óskast í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf á HSU - Móttökuritari Höfn í Hornafirði
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannréttingar sf
Sumarstarf - Móttökuritari á heilsugæslu
Heilsugæslan Kirkjusandi
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Afgreiðsla/Móttaka - Þjónustufulltrúi
Rent-A-Party
Viltu skapa einstaka upplifun með okkur?
Vök Baths
Íþróttamiðstöðin Borg
Grímsnes- og Grafningshreppur
Sumarafleysing - Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Afleysing– Karlkyns starfsmaður– Sumarstarf – Íþróttamiðstöð
Sveitarfélagið Vogar
Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili