Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta

Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í veitingaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.

Veitingaþjónustan heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala og rekur eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, þar sem daglega eru framleiddar um 6.000 einingar fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin rekur einnig 8 matsali og 2 kaffihús undir nafninu ELMA matsalir, þar sem boðið er upp á fjölbreytta þjónustu í bland við nýstárlega sjálfsafgreiðslu. Um 100 manns starfa í samhentri deild veitingaþjónustunnar, þar sem unnið er að fjölbreyttum og mikilvægum verkefnum.

Í boði eru fjölbreytt störf innan veitingaþjónustu:

  • Framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott
  • Framleiðslu á heitum og köldum réttum í framleiðslukjarna ELMU
  • Afgreiðslu og framleiðslu á léttum réttum á kaffihúsum ELMU
  • Aðstoð, undirbúningi í tengslum við útkeyrslu á vörum fyrir matsali og kaffihús ELMU
  • Almennri þjónustu og framleiðslustörf

Markmið veitingaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við sjúklinga, starfsfólk og gesti spítalans. Starfið er fjölbreytt og gefandi og unnið er í fjölþjóðlegu starfsumhverfi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Rík þjónustulund og jákvæðni
Hæfni í mannlegum samskiptum
Íslensku og enskukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarfólk á bráðamóttöku
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina að Grensási
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þróunarsvið
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali
Landspítali
Spennandi sumarstörf 2025 á smitsjúkdómadeild fyrir hjúkrunar- og læknanema
Landspítali
Landspítali
Fagstjóri geislalyfjaframleiðslu (responsible person-RP) á Ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á myndgreiningardeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Spennandi tækifæri fyrir aðstoðarlyfjafræðing eða lyfjafræðing
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði - hlutastarf á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali