Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta

Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í veitingaþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum og ábyrgum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.

Veitingaþjónustan heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið Landspítala og rekur eitt stærsta framleiðslueldhús á Íslandi, þar sem daglega eru framleiddar um 6.000 einingar fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsfólk. Deildin rekur einnig 8 matsali og 2 kaffihús undir nafninu ELMA matsalir, þar sem boðið er upp á fjölbreytta þjónustu í bland við nýstárlega sjálfsafgreiðslu. Um 100 manns starfa í samhentri deild veitingaþjónustunnar, þar sem unnið er að fjölbreyttum og mikilvægum verkefnum.

Í boði eru fjölbreytt störf innan veitingaþjónustu:

  • Framleiðslueldhúsi við matargerð og uppþvott
  • Framleiðslu á heitum og köldum réttum í framleiðslukjarna ELMU
  • Afgreiðslu og framleiðslu á léttum réttum á kaffihúsum ELMU
  • Aðstoð, undirbúningi í tengslum við útkeyrslu á vörum fyrir matsali og kaffihús ELMU
  • Almennri þjónustu og framleiðslustörf

Markmið veitingaþjónustu er að veita framúrskarandi þjónustu við sjúklinga, starfsfólk og gesti spítalans. Starfið er fjölbreytt og gefandi og unnið er í fjölþjóðlegu starfsumhverfi.

Main tasks and responsibilities
  • Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir starfseiningum
Educational and skill requirements
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslensku og enskukunnátta
  • Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (35)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - Hefur þú áhuga á skurðlækningum?
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi - Spennandi störf á lungnadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Tungumálakennari
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í blóðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við ónæmisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Starf í teymi sálgæslu
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir á húð- og kynsjúkdómalækningar - tímabundin afleysing
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Bráðamóttaka Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali