Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar

Starf hjúkrunardeildarstjóra hjartadeildar á Landspítala er laust til umsóknar. Við leitum að öflugum og metnaðarfullum stjórnanda til að leiða og þróa starfsemi deildarinnar, efla þverfaglegt samstarf og byggja upp góða liðsheild og menningu sálræns öryggis. Starfið felur í sér náið samstarf við forstöðuhjúkrunarfræðing, aðstoðardeildarstjóra, yfirlækni og annað samstarfsfólk.

Hjartadeild Landspítala er eina sérhæða hjartadeildin á landinu og veitir fjölbreytta þjónustu, þar á meðal greiningu, meðferð og eftirfylgni fyrir hjartasjúklinga. Á hjartadeild fer fram fjölbreytt starfsemi allan sólarhringinn og þar starfar öflugt teymi sérfræðinga á sviði hjartasjúkdóma. Lögð er áhersla á teymisvinnu með það að markmiði að skapa jákvæðan og hvetjandi starfsanda þar sem starfsmenn fá tækifæri til að taka þátt í umbótarvinnu samhliða daglegum störfum. Við leggjum sérstaka áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart skjólstæðingum og samstarfsfólki.

Hjúkrunardeildarstjóri er leiðtogi með faglega ábyrgð, starfsmannaábyrgð og fjárhagslega ábyrgð. Næsti yfirmaður er forstöðuhjúkrunarfræðingur hjartaþjónustu.

Starfshlutfall: 100%. Starfið veitist frá 1. mars 2025 eða eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur
Framhaldsmenntun í hjúkrun og/eða önnur framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi er kostur
Farsæl reynsla af uppbyggingu og stýringu mannauðs er kostur
Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri er kostur
Leiðtogahæfni, áhugi og vilji til að leiða breytingar og umbætur
Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót, og lífsviðhorf og lausnamiðuð nálgun
Hæfni til að leiða teymi og vinna að sameiginlegum markmiðum
Sýn og hæfni til að stuðla að faglegri þróun hjúkrunar auk gæða- og öryggismála
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Mjög góð íslenskukunnátta og í ræðu og riti
Helstu verkefni og ábyrgð
Fagleg ábyrgð: Uppbygging, þróun og skipulagning starfseminnar. Setur markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni. Tekur þátt í vísinda- og rannsóknarstarfi
Starfsmannaábyrgð: Uppbygging mannauðs og dagleg stjórnun starfsfólks deildarinnar
Fjárhagsleg ábyrgð: Stjórnun rekstrarkostnaðar deildarinnar
Forysta: Tekur þátt í áframhaldandi uppbyggingu, skipulagningu og þróun deildarinnar í samráði við forstöðuhjúkrunarfræðing og yfirlækni
Gæði og öryggi: Tryggir að öryggis-, gæða- og umbótastarfi sé framfylgt og stuðlar að menningu sálræns öryggis
Samstarf: Er virkur þátttakandi í samstarfi stjórnenda hjartaþjónustu Landspítala
Stefna og áherslur: Framfylgir stefnu og áherslum framkvæmdastjórnar Landspítala
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur4. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Geislafræðingur á ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildum
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 1. og 2. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður óskast í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali