Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Laus er til umsóknar tímabundin staða hjúkrunarfræðings/ ljósmóður á Vökudeild vegna fæðingarorlofs. Starfshlutfallið er 80 -100% og veitist starfið frá 1. mars 2024 eða eftir nánara samkomulagi.
Á Vökudeildinni dvelja nýburar og fyrirburar sem þurfa sérhæft eftirlit og meðferðir eftir fæðingu. Við leitum eftir hjúkrunarfræðingi/ ljósmóður með sterka faglega sýn og áhuga á þátttöku í faglegri framþróun og innleiðingu nýjunga í framsæknu starfsumhverfi. Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir fær markvissa og einstaklingshæfða aðlögun í starfi með reyndum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi og/ eða ljósmóðurleyfi
Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót
Öguð og skipulögð vinnubrögð
Faglegur metnaður
Starfsreynsla í hjúkrun æskileg
Góð íslensku- og enskukunnátta
Hreint sakavottorð
Helstu verkefni og ábyrgð
Vökudeildin er eina deildin sinnar tegundar á Íslandi. Þjónustan er sérhæfð og spannar vítt svið allt frá þroskahvetjandi hjúkrun yfir í fjölþættar og flóknar gjörgæslumeðferðir nýbura og ungbarna. Fjölskyldumiðuð þjónusta er höfð að leiðarljósi og ríkur þáttur í starfi er stuðningur og ráðgjöf við brjóstamjólkurgjöf í anda stefnu WHO um barnvæn sjúkrahús, kengúrumeðferð og samvist barns við foreldra.
Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Ritari á taugalækningum
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efra-Breiðholti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Grafarvogi
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Snyrtifr/Hjúkrunarfr/Fótaaðgerðarfr/Nuddari
Snyrtistofan Fegurð ehf
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Skjólgarður hjúkrunarheimili
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð
Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Seltjörn hjúkrunarheimili