
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör.
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Hér geta ljósmæður sett inn starfsumsókn og verið á skrá hjá Landspítala.
Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt ljósmóðurleyfi
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og vilji til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni geta verið ólík eftir deildum
Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með vandamál á meðgöngu
Umönnun kvenna í fæðingu, sængurkvenna og umönnun nýbura
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (32)

Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali

Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á göngudeild bæklunarsjúkraþjálfunar?
Landspítali

Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Fjármálastjóri sviðs
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali