
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt nánara samkomulagi og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.
Starfið felur m.a. í sér teymisvinnu með öðrum starfsstéttum og sérgreinum spítalans. Áhersla er lögð á góða þjónustu og stöðugar umbætur í þágu sjúklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt sérfræðileyfi í krabbameinslækningum
Breið þekking og reynsla í geislameðferð krabbameina
Jákvæði, sveigjanleiki og lipurð í samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinna á geisla-, dag- og göngudeild ásamt vaktþjónustu við krabbameinslækningadeild Landspítala
Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala og þátttaka í samráðsfundum
Þátttaka í kennslu og vísindavinnu í samvinnu við yfirlækni
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (39)

Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Fjármálastjóri sviðs
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Rafvirki á tæknideild
Landspítali

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Sambærileg störf (5)