Landspítali
Landspítali
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2

Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra hjúkrunar á bráðalyflækningadeild A2 í Fossvogi frá 1. maí 2025 eða eftir samkomulagi. Við leitum eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi sem hefur brennandi áhuga á hjúkrun, stjórnun ásamt gæða- og umbótastarfi.

Bráðalyflækningadeild sinnir breiðum hópi sjúklinga með bráð og langvinn lyflæknisfræðileg vandamál sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús og falla undir almennar lyflækningar. Deildin er 19 rúma lyflækningadeild þar sem hjúkrunarviðfangsefnin eru mjög fjölbreytt. Á deildinni starfar öflugur og samhentur hópur í þverfaglegum teymum og markvisst er unnið að umbótum og framþróun. Góður starfsandi ríkir sem og metnaður. Við vinnum markvisst að því að gera deildina okkar betri.

Aðstoðardeildarstjóri starfar náið með deildarstjóra og fylgir eftir ákvörðunum um skipulag hjúkrunar og verklag á deild sem og innleiðingu nýjunga í hjúkrun er stuðla að auknum gæðum hjúkrunar, gagnreyndum starfsháttum og öryggi sjúklinga. Mikið er lagt upp úr þverfaglegri teymisvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Starfsreynsla sem hjúkrunarfræðingur
Stjórnunarþekking og leiðtogahæfni
Stjórnunarreynsla er æskileg
Jákvætt viðmót og framúrskarandi samskiptahæfni
Skipulögð, vönduð og öguð vinnubrögð
Þekking á þjónustuþáttum Landspítala
Þekking á verkefnastjórnun og umbótastarfi er æskileg
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Vinnur í samráði við hjúkrunardeildarstjóra að skipulagningu á starfsemi deildar
Ber ábyrgð á verkefnum sem hjúkrunardeildarstjóri felur honum samkvæmt sérstakri verkefnalýsingu
Er leiðandi í klínísku starfi, öryggis- og gæðastarfi og öðru umbótastarfi sem stuðlar að bættri þjónustu og framþróun í hjúkrun
Ber ábyrgð á starfsemi, mönnun og rekstri deildar í fjarveru og í samráði við hjúkrunardeildarstjóra
Þátttaka í stjórnendateymi bráðalyflækningadeildar í ýmsum verkefnum tengdum stjórnun, rekstri, þjónustu og mannauðsmálum
Vinnur náið með deildarstjóra að mótun liðsheildar
Ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd hjúkrunar í fjarveru hjúkrunardeildarstjóra
Afleysing deildastjóra eftir þörfum
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur28. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Fjármálastjóri sviðs
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Rafvirki á tæknideild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Vélfræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali