
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Við leitum eftir starfsfólki í umönnunarstörf á Landspítala.
Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður uppá gott starfsumhverfi. Í boði er markviss og einstaklingshæfð aðlögun. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?
Í þessum starfaflokki er eingöngu ráðið í tímabundnar stöður s.s.
- Störf við verkefni sem standa í tvo mánuði eða skemur
- Störf við afleysingar sem ekki er ætlað að standa lengur en 12 mánuði samfellt
Í boði eru störf vítt og breitt um spítalann.
Hvar liggur þinn áhugi? Vinsamlega skráið í "Annað" reitinn óskir um svið/deild.
Ath. allar ótímabundnar stöður eru auglýstar og það þarf að sækja um þær sérstaklega.
Menntunar- og hæfniskröfur
Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Íslenskukunnátta
Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum
Umönnun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Sjúkraliði óskast á öldrunalækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Aðstoðarfólk á bráðamóttöku
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Yfirlæknir blóðmeinafræði á Landspítala
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina að Grensási
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lyflækningadeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þróunarsvið
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Blóðbankinn Snorrabraut
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á lyflækningadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali

Lífeindafræðingur eða náttúrufræðingur
Landspítali

Spennandi sumarstörf 2025 á smitsjúkdómadeild fyrir hjúkrunar- og læknanema
Landspítali

Fagstjóri geislalyfjaframleiðslu (responsible person-RP) á Ísótópastofu
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á myndgreiningardeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Spennandi tækifæri fyrir aðstoðarlyfjafræðing eða lyfjafræðing
Landspítali

Sjúkraliði - hlutastarf á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali

Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri Brjóstamiðstöðvar (brjóstaskimunar og göngudeildar Brjóstamiðstöðvar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári takið eftir; skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Yfirlæknir innkirtla- og efnaskiptalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Laugarás
Hrafnista

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Skemmtileg sumarstörf - Sjúkraliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Starfsmaður óskast á Miðskóga, heimili fatlaðs fólks
Garðabær

Skemmtileg sumarstörf - Félagsliði
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Stuðningsfjölskylda
Seltjarnarnesbær

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Starfsmaður óskast í Vettvangsteymi stuðningsþjónustu
Akureyri

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær