Landspítali
Landspítali
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð

Við leitum að metnaðarfullum samstarfsmanni til að sinna sérhæfðum skrifstofustörfum á göngudeild Brjóstamiðstöðvar.

Ef þú ert lausnamiðaður, þjónustulipur og með góða samskiptahæfni þá gæti þetta hentað þér. Í boði er einstaklingsaðlögun undir leiðsögn reynds starfsfólks og gott starfsumhverfi. Starfshlutfall er 100%, unnið er í dagvinnu. Upphaf starfa er skv. samkomulagi.

Á Brjóstamiðstöð fer fram öflug starfsemi og starfar þar öflugt teymi sérfræðinga frá mörgum sérgreinum og fagstéttum. Þjónustan er í stöðugri þróun þar sem mikil áhersla er lögð á þjónustumiðaða nálgun og tæknivæðingu eininga innan Brjóstamiðstöðvar. Við leggjum mikla áherslu á teymisvinnu og uppbyggingu mannauðs með það í huga að byggja upp skemmtilegan vinnustað með möguleika á að taka þátt í daglegri umbótavinnu samhliða hefðbundnum störfum. Lögð er rík áhersla á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart skjólstæðingum og samstarfsfólki.

Vinnustaðurinn og staðsetningin er heldur ekki af verri endanum. Brjóstamiðstöð er staðsett á 3. og 4. hæð að Eiríksgötu 5 í hjarta Reykjavíkur þar sem útsýnið fangar mann á hverjum degi.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tímabókanir
  • Upplýsingagjöf og samskipti við sjúklinga, starfsfólk og stofnanir
  • Sérhæfð störf, gæðaskráning, útvegun og frágangur gagna og gagnavinnsla í tölvukerfi Landspítala
  • Ábyrgð á daglegum viðfangsefnum samkvæmt verklagi
  • Ýmis verkefni í samvinnu við deildarstjóra og yfirlækni
  • Utanumhald sérhæfðra verkefna, s.s. fundi, vinnustofur og sérverkefni
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sérhæfðum skrifstofustörfum
  • Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni
  • Skipulögð vinnubrögð og sjálfstæði í starfi
  • Hæfni og geta til að starfa í teymi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta er skilyrði, þekking á Sögukerfi Landspítala kostur
  • Heilbrigðisritaranám, stúdentspróf eða annað nám og/ eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur29. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hringbraut Landspítali , 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Fjármálastjóri sviðs
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali
Landspítali
3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Rafvirki á tæknideild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Vélfræðingur
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali