
Skjól hjúkrunarheimili
Skjól er rótgróið, faglegt og öflugt hjúkrunarheimili með reyndu og góðu starfsfólki. Skjól var fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt var frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Í gegnum árin hafa ýmsar breytingar átt sér stað og áskorun hjúkrunarheimila á hverjum tíma er að standast tímans tönn, fylgjast með rannsóknum, uppfæra starfsaðferðir og leiðir í þjónustu og umönnun íbúa og hafa alltaf virðingu og fagmennsku að leiðarljósi. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka er rekið undir stjórn deildar á 4. hæð heimilisins.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa á Skjóli
Í boði er spennandi starf fyrir sjálfstæðan einstakling á Skjóli hjúkrunarheimili. Umsækjandi þarf að vera fær í mannlegum samskiptum, geta unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar iðjuþjálfa í skipulögðu hópastarfi
- Aðstoðar með fastar samverustundir á heimilinu í samvinnu við iðjuþjálfa
- Aðstoðar við viðburði
- Aðstoðar í vinnustofu iðjuþjálfunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur4. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiTeymisvinnaUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Fagaðilar í stoðþjónustu Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Hjúkrunarfræðingur á Hömrum, nýtt og spennandi verkefni
Hamrar hjúkrunarheimili

Dagforeldrar
Seltjarnarnesbær

Sumarstarf á heimili fyrir fatlaða í Hlíðunum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarafleysingar á heimili fyrir fatlaða.
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarmaður iðjuþjálfa sumarstarf - Hraunvangur
Hrafnista

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Sjúkraliði á Hömrum og Eirhömrum, nýtt og spennandi verkefni
Hamrar hjúkrunarheimili

Starfsmaður í heimaþjónustu - Helgarvinna
Fjarðabyggð