
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Geislafræðingar - áhugaverð störf
Ertu hugmyndaríkur og tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni? Við leitum eftir jákvæðum og metnaðarfullum geislafræðingum í fjölbreytt störf í öflugt teymi okkar á röntgendeild Landspítala. Á Landspítalanum er stærsta og fjölbreyttasta röntgendeild landsins. Góð tækifæri til að starfa við almennt röntgen, skyggningar, tölvusneiðmyndir, segulómun, jáeindaskanna, og ísótópa. Á deildinni vinnur þverfaglegur og öflugur hópur starfsfólks þar sem lögð er áhersla á fagleg vinnubrögð, góðan starfsanda, nýliðun í stéttinni, virðingu gagnvart vinnustaðnum og starfsfólki.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi geislafræðings
Mjög góð samskiptahæfni og fagleg framkoma gagnvart þjónustuþegum og öllu samstarfsfólki
Hæfni, vilji og geta til starfa í teymi
Stundvísi og áreiðanleiki
Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
Frumkvæði og skipulagsfærni
Helstu verkefni og ábyrgð
>> Framkvæmd myndgreiningarannsókna
Sérhæfð verkefni eftir atvikum sem heyra undir starfsemi deildar
Virk þátttaka í gæðastarfi
Skráning í upplýsingakerfi deildarinnar (RIS og PACS)
Stuðla að góðri myndgreiningarþjónustu
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (40)

Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali

Fjármálastjóri sviðs
Landspítali

Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali

3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á barnadeild - Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Rafvirki á tæknideild
Landspítali

Sérfræðingur í áætlanagerð og rekstrargreiningum
Landspítali

Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í meltingarlækningum - hlutastarf
Landspítali

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali