Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti

Landspítali auglýsir eftir starfsfólki í umönnun á öldrunarlækningadeildum Landakots næsta sumar. Landkot er staðsett í rólegu og rótgrónu hverfi miðsvæðis í Reykjavík, andinn í húsinu er einstakur og nálægð við mannlíf Miðborgarinnar er kostur eftir góða vinnudaga.

Við upphaf starfs er boðið upp á einstaklingshæfða aðlögun og umönnunarnámskeið undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga, sem undirbýr starfsfólk til að sinna sjúklingum á öruggan hátt. Vaktafyrirkomulag, starfshlutfall og upphaf starfs er samkomulag.

Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Main tasks and responsibilities
  • Aðstoða sjúklinga við athafnir daglegs lífs og hreyfingu undir leiðsögn sjúkraliða og hjúkrunarfræðinga
  • Tryggja öryggi sjúklinga
  • Yfirseta hjá sjúklingum
  • Aðstoða við ritarastörf, sjúklingaflutninga, býtibúr o.fl.
Educational and skill requirements
  • Stúdentspróf
  • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
  • Áhugi á hjúkrun aldraðra
  • Góð íslenskukunnátta
  • Reynsla af þjónustustarfi eða starfi á heilbrigðisstofnun kostur
  • Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (32)
Landspítali
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á göngudeild bæklunarsjúkraþjálfunar?
Landspítali
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Fjármálastjóri sviðs
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali
Landspítali
3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali