Landspítali
Landspítali
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt

Laust er til umsóknar starf ljósmóður á fæðingarvakt Landspítala. Á deildinni er veitt þjónusta við konur í eðlilegri fæðingu auk þjónustu við konur með áhættuþætti sem þurfa sérhæft eftirlit í fæðingu.

Á deildinni starfa um 100 manns og er fagmennska og teymisvinna höfð að leiðarljósi. Unnið er í vaktavinnu og er starfshlutfallið 60-100%. Ráðið verður í störfin eftir samkomulagi. Góð aðlögun með reyndum ljósmæðrum í boði.

Vinnuvika starfsfólks í fullri vaktavinnu er nú 36 stundir og getur enn orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt ljósmóðurleyfi
Sjálfstæði í vinnubrögðum og hæfni til að vinna í teymi
Góð samskiptahæfni og jákvætt viðhorf
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
Reynsla af ljósmóðurstörfum er kostur
Reynsla af hjúkrunarstörfum er kostur
Mjög góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Umönnun kvenna í fæðingu og umönnun nýbura
Símaráðgjöf og móttaka kvenna í fæðingu og kvenna með bráð vandamál á síðari hluta meðgöngu
Þátttaka í faglegri þróun umönnunar sem veitt er á deildinni
Klínísk kennsla ljósmóðurnema og læknanema á deild
Auglýsing birt13. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Landspítali
Ritari á taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í heila- og taugaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Landspítali
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali