Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta

Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í öryggisþjónustu. Leitað er eftir jákvæðum, drífandi og lausnamiðuðum einstaklingum með ríka þjónustulund og sem eru sveigjanlegir í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir mikilli samskiptahæfni og getu til að mæta þörfum ólíkra hópa, hafa auga fyrir umbótum og stuðla að jákvæðum starfsanda og starfsumhverfi á fjölþjóðlegum vinnustað.

Starfið er fjölbreytt og krefjandi og býður upp á lifandi starfsumhverfi og gefandi samstarf. Öryggisþjónusta skiptist í eftirlit og vaktmiðstöð. Eftirlit felst meðal annars í að bregðast við útköllum á deildir, reglulegum eftirlitshringjum og aðstoð við rekstrarþjónustu eftir þörfum. Vaktmiðstöð fylgist með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Meginhlutverk öryggisþjónustu er að tryggja góða þjónustu fyrir allar deildir spítalans, (s.s. flutningsþjónustu, öryggisþjónustu, símaþjónustu, móttökuþjónustu) og ýmsa almenna þjónustu sem styður við daglega starfsemi á spítalanum.

Leitast er eftir fólki í vaktavinnu. Unnið er á 8 tíma vöktum, 12 tímar um helgar, allan sólahringinn. Vinnuvika starfsfólks í dagvinnu er nú 36 stundir. Vinnuvika í fullri vaktavinnu er einnig 36 stundir en getur orðið minni eftir samsetningu vakta. Markmið með styttingu vinnuvikunnar er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf, þannig að störf í vaktavinnu verði eftirsóknarverðari.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Öryggisgæsla, eftirlit og vöktun öryggis- og hússtjórnarkerfa spítalans
  • Þjónusta við aðrar deildir
  • Móttaka þjónustubeiðna og upplýsingaþjónusta
  • Viðbrögð við neyðartilfellum
  • Flutningar á sýnum og blóði eftir opnunartíma flutningaþjónustu
  • Aðstoð við reglulega flutninga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf
  • Leiðtogahæfni, framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
  • Jákvæðni, hvetjandi hugsun og stuðlar að góðum starfsanda
  • Metnaður, frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt og í teymum
  • Lausnamiðuð nálgun
  • Gerð er krafa um 20 ára lágmarksaldur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Gild ökuréttindi
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali
Landspítali
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali
Landspítali
Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali
Landspítali
Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali
Landspítali
Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali
Landspítali
Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali