Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Geislafræðingur á ísótópastofu
Ertu hugmyndaríkur og tilbúinn að takast á við krefjandi verkefni? Við leitum eftir jákvæðum og metnaðarfullum geislafræðingi í fjölbreytt störf í okkar frábæra og öfluga teymi á ísótópastofu Landspítala þar sem sinnt er læknisfræðilegri myndgreiningu og geislavörnum.
Á deildinni er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og nýliðun í stéttinni. Þá leggjum við sérstaka áherslu á jákvæðni, fagmennsku og virðingu gagnvart vinnustaðnum og samstarfsfólki.
Um er að ræða fullt dagvinnustarf og er starfið laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsleyfi geislafræðings
Reynsla af ísótóparannsóknum
Mjög góð samskiptahæfni og fagleg framkoma gagnvart þjónustuþegum og öllu samstarfsfólki
Hæfni, vilji og geta til starfa í teymi
Stundvísi og áreiðanleiki
Faglegur metnaður og sjálfstæði í starfi
Frumkvæði og skipulagsfærni
Starfsleyfi geislafræðings
Viðhalda faglegri þekkingu sinni og sýna faglegan metnað. Við sí- og endurmenntun skal lögð áhersla á sérhæfingu viðkomandi einingar
Helstu verkefni og ábyrgð
Undirbúningur og framkvæmd ísótópa rannsókna
Sérhæfð verkefni eftir atvikum sem heyra undir starfsemi deildar
Virk þátttaka í gæðastarfi
Skráning í upplýsingakerfi deildarinnar (RIS og PACS)
Stuðla að góðri myndgreiningarþjónustu
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildum
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar 1. og 2. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Starfsmaður óskast í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Sjúkraþjálfari á Landspítala Fossvogi
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Teymisstjóri í aðfangaþjónstu Landspítala
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Nemi í sjúkraþjálfun
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali