
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf við lóðaumsjón. Við leitum eftir jákvæðu, vinnusömu og ábyrgu starfsfólki sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum, stundvísi og heiðarleika.
Umhverfisþjónusta heyrir undir rekstrar- og mannauðssvið og rekur allar fasteignir og lóðir Landspítala; samanlagt um 335.000 m2. Verkefnin eru fjölbreytt og snúa m.a. að almennri umhirðu á lóðum spítalans.
Hér geta einstaklingar sett inn umsókn fyrir sumarafleysingar við almenn störf í lóðaumsjón sumarið 2025. Vinsamlegast takið fram ef þið hafið unnið áður á Landspítala, með því að skrá í reitinn Annað neðst á umsóknareyðublaðinu. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn umhirða á lóðum Landspítala í samræmi við umhverfisstefnu spítalans
- Gróðursetning og umhirða gróðursvæða
- Sjá um að umhverfi og aðstæður utandyra séu til fyrirmyndar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Deildarstjóri innkaupadeildar
Landspítali

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Viltu starfa við svefnrannsóknir og meðferð svefnsjúkdóma?
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali

Innkaupafulltrúi á innkaupadeild Landspítala
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma
Landspítali

Blóðbankinn auglýsir eftir öflugum liðsauka í vaktavinnu
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Sumar starf í snyrtivöru og fataverslun
Daria.is

Golfvallarstarfsmaður
Hótel Húsafell

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Hópstjóri á neyðarvistun Stuðla
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga

Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Verslunarstarf
Verslunin Bræðurnir Eyjólfsson ehf.

Sölufulltrúi í Blómval Skútuvogi
Blómaval

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Sumarstarf - Tómstund
Hafnarfjarðarbær

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar