Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarnemar, sjúkraliðanemar og læknanemar - sumarstörf

Vesturmiðstöð auglýsir lausir eftir nemum til að starfa í heimahjúkrun sumarið 2025. Unnið er á dag-, kvöld- og helgarvöktum. Starfshlutfall er samkomulag.

Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, félagsþjónustu og endurhæfingarteymis með það að markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum. Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Innleiðing velferðartækni ásamt sérhæfðum verkefnum sem tengjast þverfaglegu, hreyfanlegu öldrunarteymi, með það að markmiði að styðja enn frekar við sjálfstæða búsetu aldraðra í eigin húsnæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
  • Markviss og einstaklingsmiðuð hjúkrun
  • Virk þátttaka í teymisvinnu og þróun innleiðingu velferðartækni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stunda sjúkraliðanám, nám í hjúkrunarfræði eða læknisfræði 
  • Framúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Sveigjanleiki og lausnarmiðað viðhorf
  • Ökuréttindi B
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
  • Íslenskukunnátta á bilinu B2-C2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur11. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar