Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Í Sundlauginni Versölum vinna um 30 einstaklingar, 6 til 7 starfsmenn á hverri vakt. Laugin er opin virka daga frá kl. 06:30 til 22:00 og um helgar frá 08.00 til 20.00. Vinnan hefst 15 mín. fyrir opnun og lýkur 30 mín. eftir lokun. Unnið er á tveimur vöktum virka daga en einni vakt um helgar.
Starfsmenn fá námskeið í fyrstu hjálp, björgun og fleiru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipta má störfum starfsmanna sundlaugar í þrjú svið, ÖRYGGI, ÞRIF og ÞJÓNUSTU
- Laugarvarsla með útisvæði og innlaugar sem öryggis- og þrifasvæði.
- Gætir öryggis og þrifa í bað- og búningsklefum.
- Afgreiðsla þar sem sala í laug og á ýmsum vörum fer fram, símsvörun, upplýsingagjöf, þrif og öryggiseftirlit.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsfólk sundlauga þarf að hafa náð 20 ára aldri.
- Góð sundkunnátta er áskilin, því laugarverðir verða að standast sundpróf, sem er svipað og 10. sundstig grunnskóla.
- Stundvísi, samstarfshæfni, reglusemi, vinnusemi, samviskusemi og þjónustulund.
- Sundlaugin Versölum er reyklaus vinnustaður.
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Laun (á mánuði)100.000 - 400.000 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Versalir 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSamviskusemiStundvísiSundÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Þjónusta í verslun
Tvö Líf ehf
Sölu- og þjónusturáðgjafi - Verslun Akureyri
Vodafone
Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf
Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær
Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf
50% hlutastarf á Akureyri
Flying Tiger Copenhagen
Viðgerðir og þjónustumóttaka hjá Samsung
Samsung
Þjónusta í apóteki - Selfoss (Afleysingar- og sumarstarf)
Apótekarinn
Öryggisverðir í hafnarþjónustu - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin
Join Our Aviation Security Team at Keflavík Airport - Summerjob
Öryggismiðstöðin
Bókavörður
Bókasafn Seyðisfjarðar
Tækniaðstoðarmaður
MOWO ehf.