Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf

Hjúkrunarheimilin Eir, Skjól og Hamrar leita að þjónustuliprum og jákvæðum einstaklingi í móttöku og almenn skrifstofustörf. Um er að ræða sumarafleysingu í dagvinnu á tímabilinu frá miðjum júní fram í miðjan ágúst.

Starfinu er skipt eftir tímabilum á Eir annarsvegar og Skjóli hins vegar eftir því sem sumarfrí á skrifstofunni raðast.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn skrifstofustörf, s.s. móttaka, innkaup fyrir skrifstofu, símsvörun og upplýsingamiðlun til þeirra sem leita á skrifstofuna ásamt afgreiðslu í verslunum á heimilunum. Starfið tilheyrir mannauðsdeild og starfið er upplagt fyrir þá sem vilja kynnast mannauðstengdum verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri
  • Góð íslenskukunnátta
  • Góð tölvufærni
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Góð samskiptahæfni
  • Áreiðanleiki og sveigjanleiki
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur18. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar