Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur

Landspítali auglýsir laus til umsóknar sumarstörf í þjónustuveri spítalans. Starfið felst í símsvörun, netspjalli og ritara- og skráningarverkefnum. Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur, með góða samskiptahæfni og sjálfstæður í starfi, með góða tölvukunnáttu og fljótur að læra og tileinka sér hlutina. Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði.

Þjónustuver og móttökur heyrir undir fasteigna- og umhverfisþjónustu sem tilheyra rekstrar- og mannauðssviði. Þjónustuver og móttökur er þjónustulunduð deild þar sem fjöldi starfsfólks er í kringum 20. Deildin sinnir annars vegar símsvörun og hins vegar móttökustörfum en saman vinnum við að fjölbreyttri og mikilvægri þjónustu við deildir, sjúklinga og gesti spítalans. Unnið er í náinni samvinnu við öryggisþjónustu innan vaktmiðstöðvar ásamt því að fylgjast með öryggis- og eftirlitskerfum spítalans. Starfsfólk starfar eftir þjónustustefnu þar sem markmiðið er að vera til fyrirmyndar í þjónustu. Við bjóðum gefandi starf hjá traustum vinnuveitanda, góðan starfsanda, gott mötuneyti og styttri vinnuviku.

Leitast er eftir fólki í 75-100% dagvinnu. Upphafsdagur starfs er samkomulag.

Menntunar- og hæfniskröfur
Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
Góð almenn tölvukunnátta
Góð íslensku- og enskukunnátta
Önnur tungumálakunnátta kostur
Lausnamiðuð nálgun
Geta til að starfa sjálfstætt og í teymum
Stúdentspróf er æskilegt
Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri að lágmarki
Helstu verkefni og ábyrgð
Símsvörun og upplýsingagjöf til viðskiptavina og starfsmanna Landspítala
Svörun fyrirspurna og upplýsingagjöf í netspjalli
Ýmis ritara- og skráningarverkefni o.fl. verkefni fyrir deildir spítalans
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við teymisstjóra
Auglýsing birt26. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar á öryggis- og réttargeðdeild
Landspítali
Landspítali
Lögfræðingur á skrifstofu forstjóra
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild augnlækninga
Landspítali
Landspítali
Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara við Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf á geislameðferðardeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - Gjörgæsla Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðismenntaður starfsmaður á lungnarannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í almennum lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartadeildar
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur á ísótópastofu
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á bráðadeildum
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfi - Fjölbreytt starf á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 1. og 2. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Spennandi starf fyrir hjúkrunarfræðing í Laufeyjarteymi
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í ofnæmis- og ónæmislækningum
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Pípulagningarmaður - Tækniþjónusta Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.-4. ári - hlutastörf með námi á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á heila-, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður óskast í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Lyfjatæknir í sjúkrahúsapótek
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður æðaskurðlækninga - Hlutastarf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Landspítali
Launafulltrúi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á húð- og kynsjúkdómalækningum?
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í útskriftarteymi Landspítala
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði dagvinna á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur/ ljósmóðir á Vökudeild - nýbura og ungbarnagjörgæslu Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir óskast til starfa á fæðingarvakt
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali