Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Sumarafleysing - Móttökuritari

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða móttökuritara til starfa á heilsugæsluna í Reykjanesbæ.
Um er að ræða tímabundið starf í sumarafleysingar. Unnið er á vöktum.

Á HSS er lögð áhersla á góða samvinnu, stuttar boðleiðir og góðan starfsanda.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur meðal annars í sér almenna afgreiðslu, uppgjör, símsvörun og bókanir. Upplýsingagjöf og aðstoð við skjólstæðinga auk samvinnu og aðstoðar við aðrar deildir innan stofnunarinnar. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða annað nám sem nýtist í starfi t.d. heilbrigðisritari eða önnur heilbrigðismenntun
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af excel er kostur 
  • Góð þjónustulund og samskiptahæfni
  • Skipulögð vinnubrögð
  • Starfsreynsla er kostur
  • Jákvætt og hlýtt viðmót
  • Góð íslenskukunnátta bæði í ræðu og riti
  • Góð enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur13. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skólavegur 6, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar