Avis og Budget
Bílaleiga Avis rekur rætur sínar allt aftur til ársins 1946, til borgarinnar Detroit í Michigan. Í dag er bílaleiga Avis heimsþekkt alþjóðlegt fyrirtæki sem starfar í meira en 165 löndum. Avis á Íslandi hefur verið starfandi síðan 1987 og er í dag ein stærsta bílaleiga landsins.
Hjá Avis á Íslandi starfa um 100 manns um land allt með höfuðstöðvar í Reykjavík. Avis er fjölbreyttur og skemmtilegur vinnustaður sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu.
Fyrirtækið hlaut jafnlaunavottun 2021 og fjöldann allan af ferðaviðurkenningum.
Þjónustufulltrúi í Þjónustuver Avis
ALP hf (Avis, Budget og Payless) leitar af starfsmanni í þjónustuver sem er reiðubúin að veita framúrskarandi þjónustu og góða upplifun sem byggir á hlýju viðmóti, fagmennsku og þjónustu.
Starfið felur í sér upplýsingaráðgjöf um vörur fyrirtækisins sem snúa að leigu á ökutækjum í skemmri eða lengri tíma og tilfallandi verkefnum.
Við leitum að stundvísum, skemmtilegum og duglegum einstakling.
Um er að ræða 100% starf þar sem unnið er frá kl. 08:00 - 16:00 virka daga.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf í ört vaxandi alþjóðlegu umhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta viðskiptavini ALP
- Símsvörun og svörun fyrirspurna frá viðskiptavinum í gegnum tölvupóst
- Önnur þjónustuverkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvæðni
- Góð tölvuþekking
- Framúrskarandi ensku- og íslensku kunnátta skilyrði, í töluðu og -rituðu máli
- Önnur tungumálakunnátta kostur
- Reynsla af störfum í þjónustuveri er kostur
- Stundvísi
- B - ökuréttindi í gildi
- Sjálfstæði, frumkvæði, samskipta- og samstarfshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki
- Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum
- Vinnur vel í hóp sem og sjálfstætt
- Hæfni til að greina stöðu mála og koma með tillögur að lausnum
- Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt14. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Holtagarðar, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiFrumkvæðiJákvæðniSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður á Rekstrar- og þjónustuvið
Alþýðusamband Íslands
Sumarstörf hjá Iceland Travel /Summer jobs at Iceland Travel
Iceland Travel
Sölu- og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Vodafone og Stöð 2
Vilt þú vaxa með okkur? Fjölbreytt störf í boði!
IKEA
Þjónustufulltrúi
Ekran
Starf hjá bílaleigu /Job at a car rental
Icerental4x4
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Afgreiðslufulltrúi Hertz Reykjavík (Sævarhöfða)
Hertz Bílaleiga
Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum - Hlutastarf
Steypustöðin - námur ehf.
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Þjónustufulltrúi - Bókasafn HR
Háskólinn í Reykjavík
We are hiring - Front Desk, Bellman and Guest Experience
The Reykjavik EDITION