
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.

Sumarafleysing, alm. starfsmenn á hjúkrunar- og legudeild
Hjúkrunar- og legudeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi óskar eftir að ráða almenna starfsmenn í afleysingu fyrir sumarið 2025
Starfshlutfall er 50-100% og er ákveðið með deildarstjóra
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennum starfsmanni ber að veita skjólstæðingum sínum umönnun og hjúkrun í samræmi við markmið og stefnu hjúkrunar hjá stofnuninni.
Staðan felur í sér aðhlynningu og aðstoð með ADL
Menntunar- og hæfniskröfur
Gerð er krafa um
-
Góða íslensku kunnáttu.
-
Góða hæfni í mannlegum samskiptum.
-
Stundvísi, sjálfstæð vinnubrögð og faglegan metnað.
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austurgata 9, 340 Stykkishólmur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)

Afleysing - Móttökuritari Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing. Hjúkrunarfræðingur og/eða hjúkrunarfræðinemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfr.nemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing. Sjúkraliði á handlækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing almennir starfsmenn HVE Silfutún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-alm.starfsmenn hjúkrunarheimili Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún í Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sambærileg störf (12)

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Sumarstarfsmaður á skammtímadvöl - Hnotuberg
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarfólk á bráðamóttöku
Landspítali

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Holtasel - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi?
NPA miðstöðin

Aðstoðarverkstjórnandi óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.

Stuðningsfulltrúi í félagsþjónustu- Sumarstarf
Sólheimar ses

Sumarstarf - félagsleg stuðningsþjónusta
Sveitarfélagið Árborg

Ert þú aðstoðarkonan sem ég er að leita að?
NPA miðstöðin

Starfsmaður í netverslun Góða hirðisins
Góði hirðirinn