Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.
Sumarafleysing, alm. starfsmenn á hjúkrunar- og legudeild
Hjúkrunar- og legudeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi óskar eftir að ráða almenna starfsmenn í afleysingu fyrir sumarið 2025
Starfshlutfall er 50-100% og er ákveðið með deildarstjóra
Helstu verkefni og ábyrgð
Almennum starfsmanni ber að veita skjólstæðingum sínum umönnun og hjúkrun í samræmi við markmið og stefnu hjúkrunar hjá stofnuninni.
Staðan felur í sér aðhlynningu og aðstoð með ADL
Menntunar- og hæfniskröfur
Gerð er krafa um
-
Góða íslensku kunnáttu.
-
Góða hæfni í mannlegum samskiptum.
-
Stundvísi, sjálfstæð vinnubrögð og faglegan metnað.
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur27. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Austurgata 9, 340 Stykkishólmur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)
Sumarafleysing almennir starfsmenn HVE Silfutún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing-alm.starfsmenn hjúkrunarheimili Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún í Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingur. Heilsugæsla HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunardeildarstjóri lyflækningadeildar HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingar á HVE Silfurtún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunar-og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraflutningamaður Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Ræsting á skurðstofu
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sambærileg störf (12)
Sumarafleysing almennir starfsmenn HVE Silfutún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing-alm.starfsmenn hjúkrunarheimili Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Leikskólinn Holt í Reykjanesbæ - mötuneyti
Skólamatur
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Umönnun framtíðarstarf - Nesvellir
Hrafnista
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Cleaning in Hvammstangi, two positions + apartment
Dictum Ræsting
Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Afgreiðsla - fullt starf
Lyfjaval