Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Þjónustuver - þjónustufulltrúi

Öryggismiðstöðin auglýsir eftir metnaðarfullum þjónustufulltrúa í Þjónustuver til að leysa fjölbreytt verkefni í skemmtilegu teymi.

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun og afgreiðsla erinda
  • Úrvinnsla fyrirspurna af vef
  • Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum þjónustuvers
  • Móttaka og þjónusta við viðskiptavini
  • Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Frábærir hæfileikar til að vinna í hóp
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Sjálfstæð, öguð og nákvæm vinnubrögð
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta (Microsoft office 365)
  • Reynsla og þekking á NavisionNavision / Business central kostur
  • Reynsla/þekking á CRM kerfi sé kostur
  • Reynsla úr þjónustu- eða símaveri kostur
Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni eru afgreiðsla erinda, móttaka viðskiptavina, símsvörun.

Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur5. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar