Sýslumaðurinn á Vestfjörðum
Embætti Sýslumannsins á Vestfjörðum sinnir ýmsum stjórnsýsluverkefnum fyrir ríkisvaldið á Vestfjörðum. Embættið er með þrjár skrifstofur, á Ísafirði, Patreskfirði og Hólmavík. Starfsmenn eru 17 í í tæpleg 15 stöðugildurm. Verkefnin eru fjölbreytt og áhugaverð. Sýslumenn eru í fremstu röð í stafrænni stjórnsýslu og þar er mikill metnaður til að veita skjóta og góða þjónust á sem hagfelldastan máta fyrir þá sem á henni þurfa að halda.
Staða skrifstofumanns - Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum auglýsir lausa til umsóknar stöðu skrifstofumanns á skrifstofu embættisins á Patreksfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Almenn afgreiðsla.
-
Samskipti og aðstoð við viðskiptavini.
-
Skrifstofu-, ritara- og gjaldkerastörf.
-
Önnur tilfallandi verkefni sem sinnt er hjá embættinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Reynsla af skrifstofustörfum æskileg.
-
Jákvæðni, þjónustulund og góðir skipulags- og samskiptahæfileikar.
-
Fumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi.
-
Metnaður og áreiðanleiki.
-
Góð almenn tölvukunnátta.
-
Góð kunnátta í íslensku í ræðu og riti.
-
Almenn kunnátta í ensku. Önnur tungumálakunnátta er kostur.
-
Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Aðalstræti 92, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi á þjónustusvið Hyundai
Hyundai
Skrifstofustarf
Skinney Þinganes hf
Umsjónamaður sjóða og bókhald
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Lögmaður
Embætti borgarlögmanns
Starf í bókhaldi og þjónustu
Aðalbókarinn ehf
Sérfræðingur í vinnu- og heilsuvernd
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Tjónafulltrúi persónutjóna
TM
Hlutastarf í þjónustuveri Wolt
Wolt
Gjaldkeri
Síldarvinnslan hf.
Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt