Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Umsjónamaður sjóða og bókhald

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er fag- og stéttarfélag hjúkrunarfræðinga og þjónustar stærstu heilbrigðisstétt á Íslandi með um 4000 félagsfólk. Á skrifstofu félagsins starfa 9 manns á fagsviði, kjara- og réttindasviði og við aðra þjónustu við félagsfólk.

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga leitar starfsmanni til starfa við umsýslu sjóða og bókhald. Viðkomandi þarf að vera talnaglöggur, hafa ríka þjónustulund og reynslu af bókhaldi og almennum þjónustustörfum.

 Um er að ræða 100% starfshlutfall.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Þjónusta við félagsfólk 

·         Umsjón, vinnsla og afgreiðsla umsókna í styrktar- og starfsmenntunarsjóð  

·         Umsjón með félagaskrá félagsins 

·         Færsla bókhalds og gerð afstemminga í samráði við fjármálastjóra 

·         Þátttaka í öðrum verkefnum félagsins 

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Haldbær menntun sem nýtist vel í starfi, háskólamenntun æskileg 

·         Reynsla af færslu bókhalds og almennum skrifstofustörfum 

·         Reynsla og þekking á starfsemi stéttar- og fagfélaga kostur 

·         Metnaður, nákvæm vinnubrögð, frumkvæði og skipulagshæfni 

·         Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni 

·         Góð almenn tölvukunnátta, þekking á DK er kostur 

·         Áhugi á og færni í teymisvinnu 

·         Færni í að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku 

Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar