TM
TM
TM

Tjónafulltrúi persónutjóna

Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við auglýsum nú laust starf tjónafulltrúa í teymi persónutjóna og leitum að jákvæðum einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfileika, ríka þjónustulund og metnað.

Laust er til umsóknar starf tjónafulltrúa í persónutjónadeild á sviði tjónaþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðsla vegna persónutjóna
  • Móttaka og skráning tjónstilkynninga
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini, lögmannsstofur og samstarfsaðila
  • Gagnaöflun, útreikningar og greiðsla kostnaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Þekking á vátryggingarétti og skaðabótarétti er kostur
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og metnaður
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og hæfni til að vinna vel í hópi
  • Nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð 
Fríðindi í starfi
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðríður Harpa Ásgeirsdóttir, forstöðumaður persónutjóna, gudridurha@tm.is
 
Um er að ræða tímabundið starf til eins árs
 
Sótt er um starfið á umsóknarvef TM.
 
Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar 2025
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur25. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar