Síldarvinnslan hf.
Síldarvinnslan hf. í Neskaupstað er eitt af öflugustu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins og hið stærsta á Austurlandi. Fyrirtækið hefur lagt megináherslu á veiðar og vinnslu á uppsjávartegundum. Samstæða Síldarvinnslunnar hefur starfsstöðvar á fimm stöðum á landinu og hefur fyrirtækið á undanförnum árum lagt mikla áherslu á að endurnýja framleiðslutæki sín og auka fjölbreytni starfseminnar. Starfsmenn Síldarvinnslunnar eru um 350 talsins.
Bókari
Vinnustöð bókara er á skrifstofu félagsins í Neskaupstað. Ef nýr bókari býr ekki þegar á svæðinu mun Síldarvinnslan aðstoða við búferlaflutninga þ.m.t. atvinnuleit maka.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds félaga í samstæðu Síldarvinnslunnar s.s. skráningar, bókun reikninga, afstemmingar, annara tilfallandi starfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla af bókhaldvinnu er kostur
- Góð almenn tölvufærni m.a. á Microsoft Office
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
- Heiðarleiki, nákvæmni og vandvirkni
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur1. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hafnarbraut 6, 740 Neskaupstaður
Starfstegund
Hæfni
Microsoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft Word
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Við leitum að liðsauka í hóp greiðslumiðlunar og ábyrgða
Arion banki
Starfsmaður í úrvinnslu og bakvinnslu á ferðaskrifstofu
Úrval Útsýn
Fulltrúi í skráningu umferðaslysa
Samgöngustofa
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Vanur bókari óskast
Gæðaendurskoðun slf
Sérfræðingur á skrifstofu byggingarfulltrúa
Umhverfis- og skipulagssvið
Launafulltrúi
Landspítali
Ráðgjafi í launalausnum Kjarna
Origo hf.
Premium of Iceland óskar eftir bókara
Premium of Iceland ehf.
Staða sérfræðings í launadeild
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sérfræðingur á fjármálasviði
Iceland Seafood