Starfsmaður í úrvinnslu og bakvinnslu á ferðaskrifstofu
Við leitum að starfsmanni í úrvinnslu og bakvinnslu.
Framtíðarstarf í boði fyrir réttan aðila.
Starfssvið og helstu verkefni eru: útreikningar samninga, samskipti við birgja og fararstjóra erlendis, tekjustýring.
Reynsla af Amadeus bókunarkerfinu æskileg.
Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi
Starfsreynsla innan ferðaþjónustunnar er æskileg
Góð tölvufærni og færni í excel og word
Gott vald á ensku í rituðu og töluðu máli, önnur tungumálakunnátta t,d, spænska er kostur
Góð íslenskukunnátta og hæfileiki til að miðla upplýsingum
Þjónustulund, stundvísi, jákvætt hugarfar og færni í mannlegum samskiptum
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar ásamt rökstuðning um hæfni viðkomandi í starfið.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Annað:
Starfsreynsla innan ferðaþjónustunnar er æskileg.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar, ásamt rökstuðning um hæfni viðkomandi í starfið. Umsækjandi þarf að gera hafið störf sem fyrst.
Starfssvið og helstu verkefni eru: útreikningar samninga, samskipti við birgja og fararstjóra erlendis, tekjustýring.
Reynsla af Amadeus bókunarkerfinu æskileg.
Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun sem nýtist í starfi
Starfsreynsla innan ferðaþjónustunnar er æskileg
Góð tölvufærni og færni í excel og word
Gott vald á ensku í rituðu og töluðu máli, önnur tungumálakunnátta t,d, spænska er kostur
Góð íslenskukunnátta og hæfileiki til að miðla upplýsingum
Þjónustulund, stundvísi, jákvætt hugarfar og færni í mannlegum samskiptum