Úrval Útsýn
Úrval-Útsýn á rætur sínar að rekja til frumkvöðla ferðaþjónustu á Íslandi og getur rakið sögu sína áratugi aftir í tímann. Úrval-Útsýn er í dag umsvifamesta ferðaskrifstofa landsins.
Markaðs/samskiptafulltrúi
Úrval Útsýn leitar að markaðs/samskiptafulltrúa.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með samfélagsmiðlum
- Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla
- Umsjón með mismunandi vefsíðum
- Hugmyndavinna og textaskrif
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
- Mjög mikil kunnátta á samskiptamiðla og vefumsjón
- Mjög góð samskiptahæfni og sveigjanleiki
- Frumkvæði, jákvæðni og góð samvinna.
Auglýsing birt9. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hlíðasmári 19, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar