Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup óskar að ráða starfsmann í Bókhald, Launavinnslu, Fjármál ofl.
Í starfinu felst:
Öll almenn bókhaldsstörf, afstemmingar, uppgjör ofl. Öll launavinnsla, launagreiðslur og utanumhald. Vinna við byrgðarstjórnun og byrgðaeftirlit. Ýmis almenn skrifstofustörf og stjórnun. Unnið er á Navision
Hæfniskröfur:
- Reynsla og kunnátta af sambærilegu starfi
- Reglusemi og góð ástundun
- Gott skipulag
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð Íslensku kunnátta
Um fullt starf eða hlutastarf er að ræða.
Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 25 ára koma til greina og þarf viðkomandi að hafa hreint sakarvottorð. Um framtíðarstarf er að ræða.
Rafkaup er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í sölu og þjónustu á lömpum, lampabúnaði, ljósaperum og tengdum búnaði.
Rafkaup rekur í dag verslun í Ármúla 24 og Síðumúla 34 ,ásamt sölu til fagmanna, stofnana og fyrirtækja