Icelandair
Icelandair
Icelandair

Áhafnavakt/Daily Crew Operations

Icelandair óskar eftir einstaklingum í öflugt teymi áhafnavaktar Icelandair (DCO).

Í boði eru bæði sumarstöður sem og til framtíðar.

Starfið hentar jákvæðum einstaklingum sem hafa metnað til að ná árangri í starfi í alþjóðlegu umhverfi.

Störfin eru sem fyrr segir bæði tímabundin og til framtíðar. Unnið er eftir 5-5-4 vaktakerfinu. Deildin tilheyrir Flugrekstrarsviði og starfsstöðin er í nýjum höfuðsvöðvum Icelandair í Hafnarfirði.

Tímabundna sumarstarfið er frá miðjum maí til loka ágúst.

Varðandi framtíðarstarfið er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg áhafnavakt
  • Tengiliður milli áhafna og flugdeildar
  • Fylgjast með og uppfæra vinnuskrá áhafna
  • Samskipti við áhafnahótel og áhafnir á erlendri grundu
  • Utanumhald um áætlunar- og leiguflugsskrá áhafna
  • Samskipti við viðskiptavini flugdeildar auk annarra verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli
  • Góð tölvufærni
  • Jákvætt hugarfar, frumkvæði og rík þjónustulund
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð ásamt góðri samstarfshæfni
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Flugvellir 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupósti
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar