Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !
Starfsmaður í bókhald
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili auglýsa eftir starfsmanni til starfa í bókhald á fjármála- og rekstrarsviði samstæðunnar.
Eir, Skjól og Hamrar eru samrekin hjúkrunarheimili og eru skrifstofur á Eir hjúkrunarheimili, Hlíðarhúsum 7, Grafarvogi.
Starfsemin er umfangsmikil og eru verkefnin á fjármálasviði fjölbreytt og áhugaverð. Öll bókhaldsvinna, milliuppgjör og ársuppgjör eru unnin innanhúss.
Um er að ræða fullt starf í afleysingu út sumarið 2025 með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds
- Lánadrottna- og viðskiptamannabókhald
- Ýmsar afstemmingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Háskólanám sem nýtist í starfi eða starfsreynsla
- Góð Excel kunnátta
- Þekking á BC bókhaldskerfi er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum
- Samviskusemi og nákvæmni
- Mikill áhugi á bókhaldi og mikill drifkraftur
- Góð samskiptafærni og hæfileiki til að vinna í teymi
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Afstemming
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
BÓKARI
Samherji hf.
Bókari / Skrifstofa 50-100% starf
Stíflutækni
Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan
Sérfræðingur í Vörslu- og uppgjörsþjónustu fjármálagerninga
Íslandsbanki
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Bókari - hlutastarf
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.
Innheimtufulltrúi í Fjárreiðudeild
Samskip
Sérfræðingur í bókhaldsdeild
Eignarekstur ehf
Sérfræðingur í hagdeild
Sýn
Fjölbreytt starf í heildsölu og á lager hjá NTC
NTC ehf
Sérfræðingur í rekstrargreiningum
EFLA hf