Eignarekstur ehf
Eignarekstur ehf
Eignarekstur ehf

Sérfræðingur í bókhaldsdeild

Við hjá Eignarekstri húsfélagaþjónustu óskum eftir að ráða sérfræðing í bókhaldsdeild í tímabundið starf með möguleika á framtíðarstarfi.

Um 100% starf er að ræða með sveigjanlegum vinnutíma. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Við hvetjum öll kyn til þess að sækja um.

Leitað er að áhugasömum og lífsglöðum liðsfélaga sem vill takast á við skemmtileg og fjölbreytt verkefni sem snúa að hús- og rekstrarfélögum í lifandi starfsumhverfi meðal góðra samstarfsfélaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  •        Færsla bókhalds, uppgjör og afstemmning
  •     Framkvæmdauppgjör og fjármálagreiningar
  •        Gerð kostnaðar- og innheimtuáætlana
  •        Gerð ársreikninga
  •     Samskipti við viðskiptavini, sími og tölvupóstur
Menntunar- og hæfniskröfur
  •     Þekking og reynsla af bókhalsstöfum er skilyrði 
  •     Sjálfstæði í starfi og hæfni í mannlegum samskiptum
  •     Skipulagshæfni, nákvæmni, samviskusemi, vandvirkni og talnagleggni
  •     Góð almenn tölvukunnátta (Business Central, Excel, Word, Outlook, CRM)
  •     Góð íslenskukunnátta
  •     Lausnamiðuð og skilvirk vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Fræðslustyrkur
  • Íþróttastyrkur
  • Öflug skemmtinefnd sem stendur fyrir reglulegum viðburðum
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Krókháls 5A, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar