Steinsteypan
Steinsteypan sérhæfir sig í framleiðslu á steypu fyrir byggingamarkaðinn á suðvesturhorni landsins. Félagið býr yfir öflugum tækjaflota og samanstendur af um 40 starfsmönnum.
Skrifstofustjóri / Bókari
Við óskum eftir starfsmanni í fullt starf sem skrifstofustjóri og bókari
Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur skrifstofu
- Færsla bókhalds
- Reikningagerð og innheimta
- Tilboðsgerð og sala
- Símsvörun
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af færslu bókhalds
- Þekking á DK eða Navision
- Góð tölvukunnátta
- Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Skipulag, nákvæmni og heiðarleiki
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Koparhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Skrifstofustjóri
Fossvogsskóli
Viltu vinna hjá Deloitte á Akureyri?
Deloitte
BÓKARI
Samherji hf.
Bókari / Skrifstofa 50-100% starf
Stíflutækni
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Starfsmaður í bókhald
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Skrifstofustjóri ráðgjafaþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Bókari - hlutastarf
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.
Sérfræðingur í bókhaldsdeild
Eignarekstur ehf
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.