Samherji hf.
Samherji er eitt öflugasta sjávarútvegsfyrirtæki Evrópu, með víðtæka starfsemi víðsvegar um heim. Samherji hefur á að skipa hæfu og framtakssömu starfsfólki og stjórnendum, öflugum skipaflota, miklum aflaheimildum og fullkomnum verksmiðjum í landi.
BÓKARI
Samherji óskar eftir að ráða öflugan starfsmann til að ganga til liðs við fjármálasvið félagsins á Akureyri. Fjármálasvið Samherja sér um bókhald félagsins og dótturfélaga þess.
Samherji rekur öfluga útgerð, landvinnslu og fiskeldi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjárhags, lánadrottna- og viðskiptamannabókhald
- Afstemming og skil á virðisaukaskatti
- Frágangur fyrir árshluta- og ársuppgjör
- Úrvinnsla tölulegra upplýsinga og upplýsingagjöf
- Þátttaka í umbótaverkefnum á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi; svo sem á sviði viðskiptafræði, reksturs eða bókhalds
- Þekking og reynsla af vinnu í fjárhagsbókhaldskerfum
- Góð kunnátta í Excel
- Sjálfstæð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð
- Hæfni til samskipta og samstarfs
- Lausnamiðuð hugsun og vilji til þátttöku í umbótum og þróun
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Glerárgata 30, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
ÁrsreikningarFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurMicrosoft ExcelReikningagerðSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinnaUppgjörVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Viltu vinna hjá Deloitte á Akureyri?
Deloitte
Bókari / Skrifstofa 50-100% starf
Stíflutækni
Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Starfsmaður í bókhald
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Bókari - hlutastarf
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.
Sérfræðingur í bókhaldsdeild
Eignarekstur ehf
Bókari 50%
Vélar og skip ehf.
Reyndur bókari
Flügger Litir
Gjaldkeri
Luxury Adventures