Samherji hf.
Samherji hf.
Samherji hf.

BÓKARI

Samherji óskar eftir að ráða öflugan starfsmann til að ganga til liðs við fjármálasvið félagsins á Akureyri. Fjármálasvið Samherja sér um bókhald félagsins og dótturfélaga þess.

Samherji rekur öfluga útgerð, landvinnslu og fiskeldi og er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum á Íslandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjárhags, lánadrottna- og viðskiptamannabókhald
  • Afstemming og skil á virðisaukaskatti
  • Frágangur fyrir árshluta- og ársuppgjör
  • Úrvinnsla tölulegra upplýsinga og upplýsingagjöf
  • Þátttaka í umbótaverkefnum á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi; svo sem á sviði viðskiptafræði, reksturs eða bókhalds
  • Þekking og reynsla af vinnu í fjárhagsbókhaldskerfum 
  • Góð kunnátta í Excel
  • Sjálfstæð, skipulögð og nákvæm vinnubrögð
  • Hæfni til samskipta og samstarfs
  • Lausnamiðuð hugsun og vilji til þátttöku í umbótum og þróun
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Glerárgata 30, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar