Vélar og skip ehf.
Vélar og skip ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við íslenskan sjávarútveg.
Bókari 50%
Vélar og skip ehf. óskar eftir því að ráða aðstoðarmanneskju á skrifstofu. Starfið fellst einkum í skráningu bókhalds, reikningsgerð og önnur tilfallandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókun reikninga
- Undirbúningur fyrir reikningsgerð
- Aðstoð við tímaskráningu
- Umsjón með fundaraðstöðu
- Almenn skrifstofuvinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla af bókhaldsvinnu er kostur
- Hæfni og færni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund
- Sjálfstæði
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Kunnátta í dönsku eða norsku er kostur
Auglýsing birt27. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Bókari/uppgjörsaðili
HSE Bókhald & Uppgjör ehf.
FERÐASKRIFSTOFA - utanlandsferðir
Ferðaland
Gestamóttaka (kvöldvakt) / Front Office (night shift)
Courtyard by Marriott Reykjavík Keflavík Airport Hotel
Starfsmaður Dýraverndarsambands Íslands
Dýraverndarsamband Íslands
Technical Writer
LS Retail
Þjónustufulltrúi inn- og útflutnings
Frakt
Þjónustufulltrúi hjá heilsufyrirtæki
Lifðu til fulls heilsumarkþjálfun
Luxury Travel Destination Expert
Ferðaþjónusta
Starfsmaður í Innflutning og Pantanir
Rafkaup
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship