Vélar og skip ehf.
Vélar og skip ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við íslenskan sjávarútveg.
Bókari 50%
Vélar og skip ehf. óskar eftir því að ráða aðstoðarmanneskju á skrifstofu. Starfið fellst einkum í skráningu bókhalds, reikningsgerð og önnur tilfallandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókun reikninga
- Undirbúningur fyrir reikningsgerð
- Aðstoð við tímaskráningu
- Umsjón með fundaraðstöðu
- Almenn skrifstofuvinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla af bókhaldsvinnu er kostur
- Hæfni og færni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund
- Sjálfstæði
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Kunnátta í dönsku eða norsku er kostur
Auglýsing birt27. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Skrifstofustjóri hjá Kassaleigunni
Kassaleigan
Sölufulltrúi
Cargow Thorship
Við leitum að liðsauka í Fjallabyggð
Arion banki
Þjónustustjóri
ÍAV
Sérfræðingur í innflutningi
Ísfell
Húsnæðisumsjón og rekstur
Kvika banki hf.
Parlogis leitar að þjónustufulltrúa
Parlogis
Sérfræðingur
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Starfsmaður við uppmælingakerfi húsasmiða
Byggiðn- Félag byggingamanna
Starfsmaður á skrifstofu Byggiðnar á Akureyri
Byggiðn- Félag byggingamanna
Sérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild
Samgöngustofa
Starfsmaður í notendaþjónustu upplýsingatæknideildar
Samgöngustofa