Vélar og skip ehf.
Vélar og skip ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við íslenskan sjávarútveg.
Bókari 50%
Vélar og skip ehf. óskar eftir því að ráða aðstoðarmanneskju á skrifstofu. Starfið fellst einkum í skráningu bókhalds, reikningsgerð og önnur tilfallandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókun reikninga
- Undirbúningur fyrir reikningsgerð
- Aðstoð við tímaskráningu
- Umsjón með fundaraðstöðu
- Almenn skrifstofuvinna
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og/eða reynsla af bókhaldsvinnu er kostur
- Hæfni og færni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund
- Sjálfstæði
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Kunnátta í dönsku eða norsku er kostur
Auglýsing birt27. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hólmaslóð 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Eignarekstur ehf
Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Félagsbústaðir
Útskriftarprógramm Arion
Arion banki
Bókari
Controlant
Spennandi sumarstarf hjá HMS: Lán og stofnframlög
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Patreksfjörður - Fulltrúi á pósthús
Pósturinn
Bókari með reynslu af sjálfbærnimálum
ICEWEAR
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins