Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Spennandi sumarstarf hjá HMS: Lán og stofnframlög

Vilt þú vinna með okkur í sumar?

Vilt þú starfa á nútímalegum vinnustað sem leggur áherslu á framúrskarandi þjónustu, nýsköpun, miðlun upplýsinga og stafræna þróun, og ber ábyrgð á fjölbreyttum málaflokkum á sviði húsnæðis- og mannvirkjamála? Þá gæti sumarstarf hjá HMS verið fyrir þig.

HMS leitar að drífandi og metnaðarfullum einstaklingum í sumarstarf í teymi lána og stofnframlaga og teymi eftirlits og innheimtu.

Sumarstarfsfólk starfar með frábærum sérfræðingum á sínum sviðum og fá dýrmætt tækifæri til að öðlast innsýn og þekkingu á árangursdrifinni starfsemi HMS. Tilvalið starf fyrir námsmenn eða nýútskrifaða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Lánavinnsla 

  • Afgreiðsla erinda vegna lánamála og stofnframlaga 

  • Skjalavinnsla 

  • Verkefni tengd innheimtu lána 

  • Móttaka viðskiptavina HMS, meðal annars vegna umsókna um húsnæðisbætur 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf er skilyrði 

  • Frumkvæði, metnaður og drifkraftur

  • Skipulagshæfni og nákvæmni

  • Jákvæðni og rík þjónustulund

  • Gott vald á íslensku skilyrði

Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar