Skilum
Hlutverk Skilum er að þjónusta bæði greiðendur og kröfuhafa, með því að virða viðskiptasamband þeirra á milli, með ríkri þjónustulund og lausnamiðaðri nálgun á oft snúin mál.
Hjá Skilum er lögð rík áhersla á fagleg vinnubrögð og sveigjanleika.
Þjónustufulltrúi
Skilum er innheimtufélag með það markmið að þjónusta bæði greiðendur og kröfuhafa, með því að virða viðskiptasamband þeirra á milli, með ríkri þjónustulund og lausnamiðaðri nálgun á oft snúin mál. Skilum leitar nú að jákvæðum og þjónustulunduðum starfsmanni til starfa í þjónustuveri.
Starfið felur m.a. í sér þjónustu og afgreiðslu erinda frá viðskiptavinum og kröfuhöfum hvort sem er í gegnum síma, tölvupóst eða í eigin persónu, símsvörun og úthringingar, skráningu ýmissa upplýsinga, listavinnslu, eftirfylgni og önnur tilfallandi störf í tengslum við innheimtumál og almenn skrifstofustörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Þjónustulund og lausnamiðað hugarfar
- Stundvísi
- Stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Pólskukunnátta kostur
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Pólska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Smáratorg 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Spennandi sumarstarf hjá HMS: Lán og stofnframlög
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Patreksfjörður - Sumarafleysingar
Pósturinn
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Starf í Umboðs- og stórflutningadeild
Torcargo
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Fjölbreytt markaðs- og lagerstarf
RS Snyrtivörur ehf