
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Sumarstörf 2025
Toyota Kauptúni óskar að ráða sumarstarfsmenn til afleysinga
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg störf í flestum deildum fyrirtækisins.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Störf í flestum deildum Toyota Kauptúni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulipurð
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sölu- og þjónusturáðgjafi á Ísafirði
VÍS

Sölu- og þjónusturáðgjafi
VÍS

Flugstöð - Fullt starf. Dagvinna
Penninn Eymundsson

Einstaklingsráðgjafi
TM

Sumarstarfsmaður á verkstæði Arnarins
Örninn

Data Specialist - Powerplant
Icelandair

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Höfuðborgarsvæðið - 100% starf
Vínbúðin

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan

Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Djúpavogi
Stjórnsýslu-og fjármálasvið

Starfsmaður í Kjötdeild (helgarstarf) - Krónan Norðurhellu
Krónan