Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.
Sumarstörf 2025
Toyota Kauptúni óskar að ráða sumarstarfsmenn til afleysinga
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg störf í flestum deildum fyrirtækisins.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Störf í flestum deildum Toyota Kauptúni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulipurð
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Spennandi sumarstarf hjá HMS: Lán og stofnframlög
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
Patreksfjörður - Sumarafleysingar
Pósturinn
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í persónutryggingum
Sjóvá
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Skrifstofustjóri - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja