Stíflutækni
Stíflutækni

Bókari / Skrifstofa 50-100% starf

Stíflutækni er pípulagningarfyrirtæki með 16 starfsmenn.

Óskað er eftir aðila með reynslu í bókhaldi.

Starfsstöð er uppí Mosfellsbæ.

Um er að ræða 50-100% starf, Umsemjanlegt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg færsla bókhalds.
  • Senda út reikninga.
  • Launaumsjón.
  • Samskipti við viðskiptavini og starfsmenn.
  • Önnur sambærileg verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð reynsla og þekking á bókhaldi.
  • Menntun er kostur, ekki nauðsynlegt.
  • Góð tölvukunnátta, reynsla og þekking á notkun bókhaldskerfa og excel.
  • Góð íslenskukunnátta.
Auglýsing birt6. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Brúarfljót 5, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar