OK
OK
OK

OK leitar að Innkaupafulltrúa

OK leitar að öflugum og metnaðarfullum aðila í starf innkaupafulltrúa í skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi.

Innkaupafulltrúi sér um framkvæmd innkaupa, samskipti við birgja og birgðastýringu og því er nauðsynlegt að viðkomandi hafi menntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi.

Hjá OK starfar fjölbreyttur hópur fólks og hvetjum við öll sem uppfylla hæfnikröfur og hafa áhuga á starfinu til að sækja um, óháð kyni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innkaup
  • Birgðaeftirlit
  • Samskipti við birgja og viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun er kostur eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • 3 ára reynsla í sambærilegu starfi æskileg
  • Reynsla af birgðastýringakerfi kostur
  • Þjónustulund, jákvæðni og góð samskiptahæfni
  • Nákvæmni og glöggt auga fyrir tölum er mikilvægur kostur
  • Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi
  • Frumkvæði og hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í teymi
  • Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
  • Góð enskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
  • Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skútuvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar