Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 50 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.
Þjónustufulltrúi
Við leitum að öflugum einstaklingum til að ganga til liðs við stækkandi teymi hjá Dropp. Best er ef umsækjendur geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9:00-17:00.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við einstaklinga í tölvupósti og síma
- Þjónusta við netverslanir í tölvupósti og síma
- Tækniaðstoð (fyrst og fremst aðstoð með Shopify og WooCommerce)
- Samskipti við afhendingarstaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á netverslun og tækni
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í starfi
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Jákvætt viðhorf
- Fljót/ur að læra
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Sölu- og þjónusturáðgjafi
Terra hf.
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup
Starfsmenn óskast
Íshestar
Sérfræðingur í framlínu LSR
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins
Skrifstofustarf - Ráðhús Borgarbyggðar
Borgarbyggð
Þjónustufulltrúi
Stoð
Vaktstjóri í þjónustuveri
Icelandia
Sumarstarfsmaður á skrifstofu og afgreiðslu
Golfklúbbur Kiðjabergs
Administrative and Bookkeeping Assistant
Deplar Farm - Eleven Experience
Sölufulltrúi hjá Símanum
Síminn
Þjónustufulltrúi - Framtíðarstarf á Akureyri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar