Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 50 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.
Akstur og vinna í vöruhúsi
Við leitum eftir jákvæðum og hressum einstaklingi í útkeyrslu og lagerstarf.
Vinnutími er alla virka daga kl. 9:30-17:10
Allar umsóknir fara í gegnum Alfreð.is.
Hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu
- Flokkun í vöruhúsi
- Tiltekt í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára eða eldri
- Bílpróf
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Jákvæðni og þjónustulund
- Stundvísi
Fríðindi í starfi
- Skemmtilegt starfsumhverfi
- Fjölbreytt verkefni
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Vatnagarðar 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Starfsmenn óskast
Íshestar
Leikskólinn Sólbrekka - mötuneyti
Skólamatur
Starfsmaður á Lager
RMK ehf
Farangursþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Saga Biðstofa - Saga Lounge
Icelandair
Vöruhús - Warehouse
Icelandair
Þrif og öryggisleit um borð í flugvélum
Icelandair
Aircraft Services - Hlaðdeild
Icelandair
Verslunarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson
Þjónustufulltrúi
Stoð
Akstursstjóri hjá Samskipum
Samskip