Starfsmaður á Lager
RMK ehf óskar eftir að ráða starfsmann á lager í framtíðarstarf hjá sér. Starfsmaður sér um almenna umsjón á lagernum og önnur tilfallandi verkefni.
Vinnutími:
08:00-16:00 Mánudaga til Fimmtudaga.
08:00-15:00 á Föstudögum.
Fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðum hóp.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt og afgreiðsla pantana.
- Umsjón með móttöku og afhendingu á vöru.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrög
- Góð tölvukunnátta.
- Skipulagshæfni, frumkvæði og vandvirkni.
- Góð mannlegsamskipti.
- Reynsla af lagerstörfum.
- Lyftarapróf (kostur)
- Meirapróf C (eða annað / kostur).
- Reynsla af DK (kostur)
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Góð starfsmannaaðstaða
- Stytting vinnuvikunar
Auglýsing birt7. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Tónahvarf 7, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiLagerstörfLyftaraprófMannleg samskiptiMeirapróf C1Sjálfstæð vinnubrögðVandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland
Starfsmaður óskast í vöruhús Líflands
Lífland ehf.
Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.
Newrest – Catering Delivery
NEWREST ICELAND ehf.
Frost restaurant Fjallsarlon kitchen & restaurant
Frost Restaurant at Fjallsárlón
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Aircraft Services - Töskusalur/Baggage Hall
Icelandair
Starfsfólk í afgreiðslu
Hraðlestin
Verslunarstjóri Nettó Borgarnesi
Nettó
Verslunarstjóri Nettó Miðvangi - Hafnarfirði
Nettó
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir bílstjóra.
ÓJ&K - Ísam ehf
Þjónustufulltrúi
Nathan & Olsen