NEWREST ICELAND ehf.
NEWREST ICELAND ehf.
NEWREST ICELAND ehf.

Newrest – Catering Delivery

Newrest á Íslandi leitar að metnaðarfullum einstaklingum í tímabundna stöðu næstkomandi vor/sumar 2025, með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Unnið er samkvæmt vaktafyrirkomulagi. Möguleiki er á 50% stöðu.
Catering Delivery er fjölbreytt og dýnamískt starf á fjölþjóðlegri starfsstöð Newrest á Keflavíkurflugvelli. Einingin verður búin nýjustu tækni og nýjungum sem endurspegla umhverfisskuldbindingar Newrest Group um framleiðni og sjálfbærni.
Mikil áhersla er lögð á þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum til að tryggja jákvæða upplifun viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
 
· Hleðsla og afhleðsla á sölu og veitingavögnum um borð í flugvélum
 
· Áfyllingar og endurröðun á veitingavögnum
 
· Yfirfara veitingavagna sem fara um borð í flugvélar
 
· Önnur tilfallandi verkefni
 
Menntunar- og hæfniskröfur
· 20 ára lágmarksaldur
 
· Gild ökuréttindi
 
· Lyftarapróf æskilegt
 
· Geta til að vinna undir álagi
 
· Góð enskukunnátta
Um Newrest:
Newrest er alþjóðlegt fyrirtæki með yfir 45.000 starfsfólk víðsvegar um heiminn. Fyrirtækið leggur mikla áherslu á nýsköpun í framleiðslu og stöðugar umbætur til að stuðla að betri upplifun fyrir viðskiptavini sína.
 
Newrest er leiðandi á heimsvísu í matavælaframleiðslu samhliða því að vera í góðu sambandi við heimastöðvar sínar í hverju landi þar sem virðing við umhverfi og fólk er ávallt í forgrunni.
 
Takmarkalausir möguleikar! Newrest teymið vill tryggja uppbyggjandi starfsumhverfi fyrir alla einstaklinga þar sem góð liðsheild er lykillinn að árangri. Verið er að leita að frábærri viðbót við teymið til að stuðla að áframhaldandi uppbyggingu vinnustaðarins og fyrirmyndar fyrirtækjamenningu.
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Keflavik International Airport
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar