ÓJ&K - Ísam ehf
ÓJ&K - Ísam ehf

ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir bílstjóra.

Starfssvið og hæfniskröfur:

  • Akstur með vörur til viðskiptavina.
  • Þjónustulund og lipurð í almennum samskiptum.
  • Stundvísi.
  • Reynsla af útkeyrslu kostur.
  • Meirapróf æskilegt.
  • Íslensku eða ensku kunnátta skilyrði.
  • Bílpróf skilyrði.
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar