Steypustöðin
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn
Kranabílstjóri
Steypustöðin óskar eftir sterkum, jákvæðum og áreiðanlegum bílstjóra með meiraprófsréttindi í starfsstöð fyrirtækisins í Hafnarfirði. Ef þú hefur gaman af akstri og ert vanur að vinna undir álagi, gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Starfið felst að mestu leyti í útkeyrslu á hellum og smáeiningum á kranabíl. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af akstri vörubifreiða með krana.
Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsýsla með framleiddar vörur, merking bretta og annað sem því fylgir
- Útkeyrslu á hellum og smá einingum
- Vera vakandi yfir gæðum framleiðsluvöru
- Vera vakandi yfir að vélbúnaður og tæki séu í lagi
- Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gilt meirapróf og kranaréttindi 18 tn eru skilyrði
- Reynsla á stjórnun krana
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði
- Geta til að vinna vel undir álagi
- Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Samviskusemi og stundvísi
- Reglusemi og snyrtimennska
Fríðindi í starfi
- Hádegismatur
- Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
- Námskeið og fræðsla
- Fjölbreytt verkefni
- Líkamsræktarstyrkur
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hringhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMeirapróf CSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaVinna undir álagiVinnuvélaréttindiVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
LAGER - AFGREIÐSLA - ÚTKEYRSLA
Sælgæti Sælkerans
Guide Arctic Adventures
Arctic Adventures
Lager – öflugur starfsmaður - framtíðarstarf
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Starfsmaður í steypumótaleigu
Áltak
Framleiðslutæknir / Manufacturing Technologist
Alvotech hf
Höfuðborgarsvæðið - áfyllingar
Vínbúðin
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Krónan
Tækjamenn - starfstöð á Selfossi
Hreinsitækni ehf.
Fullt starf á lager - Framtíðarstarf
Zara Smáralind
Heimsendingar á kvöldin
Dropp