Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.
Öflugur meiraprófsbílstjóri óskast - sumarstarf
Aðföng óska eftir að ráða meiraprófsbílstjóra í sumarafleysingar. Starfið felst í útkeyrslu á vörum til viðskiptavina Aðfanga. Unnið er á dag og kvöldvöktum, viku og viku í senn með viku fríi á milli.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útkeyrsla á vörum til viðskiptavina
- Umsýsla og vinnsla með sendingar
- Samskipti við viðskiptavini og starfsmenn í öðrum deildum
- Umhirða ökutækis
- Starfið krefst líkamslegs álags
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gild meiraprófsökuréttindi
- Rík þjónustulund og stundvísi
- Íslensku- og/eða enskukunnátta skilyrði
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Páll Jónsson í netfangið helgip@adfong.is.
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur10. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMeirapróf BEMeirapróf CEMeirapróf DStundvísiÚtkeyrslaVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
BagBee auglýsir eftir bílstjóra
BagBee ehf.
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Einingaverksmiðjan
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Eimskip
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Gagnaeyðing leitar að bílstjóra með sterka öryggisvitund
Gagnaeyðing
Tækjamenn - starfstöð á Selfossi
Hreinsitækni ehf.
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir bílstjóra.
ÓJ&K - Ísam ehf