BM Vallá
BM Vallá gegnir forystuhlutverki í framleiðslu á steypu, steinsteyptum vörum, múr- og flotblöndum fyrir íslenskan byggingariðnað. Umhverfismál og sjálfbær nýting auðlinda er rauður þráður í starfseminni og stefnir fyrirtækið að kolefnishlutleysi árið 2030.
Við leggjum mikinn metnað í að skapa jákvætt starfsumhverfi og góða vinnustaðamenningu. Sem fjölþjóðlegur vinnustaður fögnum við fjölbreytileika, ólíkum bakgrunni og menningu. Lögð er áhersla á góð starfsskilyrði, möguleika til starfsþróunar ásamt því að starfrækt er öflugt fræðslukerfi. Starfsfólk fær góðan hádegismat sér að kostnaðarlausu en greiðir aðeins hlunnindaskatt. Öflugt skemmtanastarf og margvíslegir viðburðir standa öllum til boða allt árið um kring og er ávallt lögð áhersla á fjölskylduvænar skemmtanir. Öryggismál, heilbrigði og vellíðan starfsfólks er í hávegum haft og hvetjum við starfsfólk til að leggja rækt við andlega og líkamlega heilsu.
BM Vallá er í eigu Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf., sem á einnig Björgun og Sementsverksmiðjuna, og hjá fyrirtækjunum starfar fjölbreyttur og samhentur hópur fólks að því að gera mannvirkjagerð á Íslandi umhverfisvænni.
Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá óskar eftir að ráða reynslumikinn tækjastjórnanda á steypudælu.
Helstu verkefni fela í sér þjónustu við viðskiptavini og dælingu steypu á verkstaði víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Um er að ræða framtíðarstarf í öflugri og jákvæðri liðsheild.
Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um, óháð kyni og uppruna.
----
BM Vallá is seeking to hire an experienced concrete pump operator.
The main responsibilities include providing excellent customer service and operating concrete pumps to deliver concrete to various sites across the capital area and surrounding regions.
This is a full-time, long-term position within a dynamic and supportive team.
We encourage all interested candidates to apply, regardless of gender or background.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dæling steypu á verkstað
- Að tryggja að gæði steypu haldist óskert við afhendingu
- Þjónusta og samskipti við viðskiptavini
- Þrif og umsjón með ökutæki
- Mikil áhersla er lögð á kurteisi, fagmennsku og jákvæða framkomu
----
- Pumping concrete at the worksite
- Ensuring the quality of the concrete remains intact during delivery
- Providing service and maintaining communication with customers
- Cleaning and maintenance of vehicle
- Great emphasis is placed on courtesy, professionalism, and a positive attitude
Menntunar- og hæfniskröfur
- C ökuréttindi og D vinnuvélaréttindi
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
- Góð ensku- og/eða íslenskukunnátta
----
- C and D driving licenses are required; additional licenses are an advantage
- Independent and precise work ethic
- Strong customer service skills and excellent interpersonal abilities
- Punctuality, positivity, and integrity in the workplace
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur30. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Enska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Bíldshöfði 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Akstur og vinna í vöruhúsi
Dropp
Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá
Meiraprófsbílstjóri CE og starfsmaður á útisvæði / CE driver
Einingaverksmiðjan
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Eimskip
Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Flutningabílstjórar óskast á höfuðborgarsvæðinu.
Vörumiðlun ehf
Tækjamenn - starfstöð á Selfossi
Hreinsitækni ehf.
Öflugur meiraprófsbílstjóri óskast - sumarstarf
Aðföng
ÓJ&K-ÍSAM óskar eftir bílstjóra.
ÓJ&K - Ísam ehf
Tækjamaður fyrir snjómokstur
Vegamál Vegmerking ehf.
Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates